andfari-blog
andfari
301 posts
djofladyrkun (at) gmail.com
Don't wanna be here? Send us removal request.
andfari-blog · 10 years ago
Text
allt að gerast hjá abbath
Immortal gaf upp öndina, ég bjóst ekki við því. Abbath, söngvari og gítarleikari sveitarinnar, stofnaði sína eigin hljómsveit og kallaði hana Abbath. Ég hélt að hann hefði þegar gert slíkt með I í gamla daga. En, hvað um það! Abbath mun koma fram á finnsku þungarokkshátíðinni Tuska Open Air og þar mun hljómsveitin flytja lagið “Fenrir Hunts” í fyrsta sinn opinberlega. Liðsskipan Abbath er einnig…
View On WordPress
0 notes
andfari-blog · 10 years ago
Text
mutilation rites - contaminate
Það er stutt síðan Mutilation Rites kíktu á klakann og héldu tónleika á Húrra ásamt Sinmara og Ophidian I. Mjög svo skemmtilegir tónleikar og ekki tók það frá skemmtuninni hversu skuggalega líkur trommari MR var hinnum fallna konungi djöflarokksins, Euronymous sjálfum. Hvað finnst þér? En, hvað um það. Hérna er glænýtt myndband með sveitinni, kíktu á það.…
View On WordPress
0 notes
andfari-blog · 10 years ago
Text
chelsea wolfe - carrion flowers
Það styttist óðum í komu Chelsea Wolfe til landsins en hún mun koma fram á ATP hátíðinni á Ásbrú í byrjun næsta mánaðar. Það styttist einnig í næstu breiðskífu hennar en Abyss kemur út sjöunda ágúst á vegum Sargent House. Í dag setti Chelsea Wolfe nýtt myndband á netið en að gerð myndbandsins stóðu Wolfe sjálf og Ben Chisholm, sem spilar með söngkonunni. Afskaplega drungalegt myndband sem passar…
View On WordPress
0 notes
andfari-blog · 10 years ago
Text
wildlights - part of the sea
Fólk hefur stundum komið upp að mér og spurt mig af hverju það sé ekki meira af þungu rokki í Andfara eins og Dimmu, Skálmöld, Sólstöfum og Kontinuum. Ég svara því fólki venjulega með því svari að það sé nóg af þungarokki í Andfara en oftast sé það nú í þyngri kanntinum. En nú geta þeir sem gaman hafa af þungu rokki tekið gleði sína því nú frumsýni ég glænýtt lag með bandarísku hljómsveitinni…
View On WordPress
0 notes
andfari-blog · 10 years ago
Photo
Tumblr media
krakow - blood is god Svo virðist sem margir gamlir djöflarokkshundar heillist af eftirsvertunni og því umhverfi sem hún þrífst í. Hin norska…
0 notes
andfari-blog · 10 years ago
Photo
Tumblr media
year of the goat skellir nýju lagi á netið Það styttist óðum í The Unspeakable, aðra breiðskífu sænsku dómsdagsrokksveitarinnar Year of the Goat, en platan kemur út fljótlega á vegum 
0 notes
andfari-blog · 10 years ago
Photo
Tumblr media
blaze of perdition - near death revelations Næsta föstudag kemur nýjasta breiðskífa pólsku djöflarokkaranna í Blaze of Perdition út á vegum Agonia Records…
0 notes
andfari-blog · 10 years ago
Photo
Tumblr media
beneath á húrra Því miður er það svo að við komumst nú ekki á alla tónleika sem okkur langar á. Það er því mikil snilld þegar hljómsveitir skella tónleikamyndböndum eins og Beneath gerði á netið!
0 notes
andfari-blog · 10 years ago
Photo
Tumblr media
það er erfitt að bíða eftir nýju ghost plötunni Það eru nú samt bara tveir mánuðir í nýjustu breiðskífu Ghost, Meloria, sem kemur út í gegnum…
0 notes
andfari-blog · 10 years ago
Text
það bætist við í flóruna á fluginu
Nú eru átján dagar í að Eistnaflug á Neskaupstað byrji og dagskráin að komast á hreint. Reyndar voru uppröðun og tímasetningar komnar upp fyrir mörgum vikum en það er að komast meiri mynd á það sem er auk þess að gerast núna. Þó ég hafi ekki séð neina dagskrá þegar að Úlfsmessunni og því sem er að gerast í Egilsbúð þá skilst mér að það sé allt að komast í samt lag, og svo er þegar komin upp…
View On WordPress
1 note · View note
andfari-blog · 10 years ago
Text
þá er það staðfest, vincent ekki lengur í morbid angel
I had good communication with Trey yesterday and we agree that there are incompatibilities with regards to us working together. Trey and I have accomplished amazing things together over the past 30 years and I wish him the best with his future projects. Out of respect for the legacy of these accomplishments, I encourage Morbid Angel fans to not take sides because, I am not. I look forward to…
View On WordPress
0 notes
andfari-blog · 10 years ago
Text
ny iron maiden plata vaentanleg i september
Um daginn var ég að tala við kunningja minn og Iron Maiden bar upp og það hversu langt það nú væri síðan hljómsveitin gaf síðast út plötu. Gæti það verið að The Final Frontier væri í raun hennar svanasöngur og nú væri bara kominn tími á gömlu kallana? Greinilega ekki! Samkvæmt Metal Hammer er ný plata væntanleg í september og ber hún hinn ógnvænlega titil The Book of Souls. Um tvöfalda breiðskífu…
View On WordPress
0 notes
andfari-blog · 10 years ago
Photo
Tumblr media
dark tranquillity skellti i eitt myndband fyrir sumarvertidina Fólk er á faraldsfæti og tónlistarhátíðir út um allt. Þá er um að gera fyrir hljómsveitir sem hafa ekki gefið út efni í þokkalega langan tíma að skella í eitt myndband eða svo og það er nákvæmlega það sem sænsku dauðarokksbollurnar í Dark Tranquillity gerðu. Tékkið á þessu og losnið við óbragðið af Fear Factory laginu í leiðinni!
0 notes
andfari-blog · 10 years ago
Photo
Tumblr media
fear factory skella nyju lagi a netid Já, Fear Factory, ein af skemmtulegustu hljómsveitunum sem dauðarokkið hefur gefið af sér, er enn á ný risin upp og stefnir á útgáfu nýrrar breiðskífu, …
0 notes
andfari-blog · 10 years ago
Text
morbid angel segir skilið við david vincent
Já, svo virðist sem spandex-guðinn sé ekki lengur einn af hinum sjúku englum, David Vincent er ekki lengur í Morbid Angel. Síðasta breiðskífa sveitarinnar, Illud Divinum Insanus, hlaut vægast sagt blendnar viðtökur hjá aðdáendnum sveitarinnar svo það verður athyglisvert að sjá hvort hljómsveitin sækir í öruggari sjó næst með nýjum manni fremst. Er þetta núverandi liðsskipan? Sá sem tekur við af…
View On WordPress
0 notes
andfari-blog · 10 years ago
Text
obituary skellir sér í teiknimyndagírinn
Bandarísku dauðarokksrisaeðlurnar í Obituary voru að sleppa nýju myndbandi lausu á netið. Lagið „Violence“, af Inked in Blood, nýjust breiðskífu guttana, varð fyrir valinu en hljómsveitin ákvað að fara óhefðbundnar leiðir þegar að gerð myndbandsins kom. Samkvæmt John Tardy, söngvara Obituary, þá vildi hljómsveitin sýna á sér nýja hlið og að þrátt fyrir að þeir væru guðfeður dauðarokksins í…
View On WordPress
0 notes
andfari-blog · 10 years ago
Text
ugluk - hveralundr
Ég sé dálítið eftir því að hafa hent öllum gömlu auglýsingableðlunum sem ég safnaði sem auglýstu útgáfur lítt þekktra djöflarokkshljómsveita sem allar voru sannari en sú næsta. Þetta voru góðir tímar og skemmtilegir. Einn af mínum uppáhalds bleðlum auglýsti fyrstu útgáfu ítölsku hljómsveitarinnar Ugluk. Ég man ekki nákvæmlega hvað stóð þar en mig minnir að lýsinguna “sung in Icelandic/Old Norse”…
View On WordPress
0 notes