Tumgik
#næturvakt
e-vido · 5 years
Photo
Tumblr media
#bræðslan sigruð! Vídó mætti eins og venja er á bræðslu í ár, reyndar með örlitlu breyttu sniði. Ein næturvakt, ein kvöldvakt í gæslu fyrir björgunarsveitina Jökul og svo var hátíðinni slúttað með vakt hjá fallegu vinum mínum hjá @ja_saell_fjardarborg fyrir dyravarðaþjónustuna með @liljabje - @gaesla.is ... þakklæti er orð helgarinnar . . . . . #bjsvjökull #vídóávappi #gæsla #bræðslan2019 #næturvakt #dyravarðaþjónustaausturlands (at Borgarfjörður) https://www.instagram.com/p/B0c2IuEgX8Q/?igshid=197ckczkmyw2e
0 notes
hatari-translations · 4 years
Text
CYBER - Finnðig (Find You) - transcript/translation
One more requested CYBER song for good measure. Content warning for violent/disturbing content.
Icelandic transcript
CYBER: Finnðig Finn þig labba frá mér Finnðig Ég mun taka allt frá þér Finnðig Finn þig labba frá mér Finnðig Ég mun taka allt frá þér
Skríð uppí of seint Ég ligg og breiði yfir Inni er kalt og hreint en úti er dimmt og friður Segi ekki neitt Ég borða baun og lifur Þú munt koma of seint Mun samt búta þig niður
(MALE VOCAL): Ég er fjörulalli, hálfur maður eins og jólasveinn Engar grýlur, þarf að hlaupa, veist ég róla einn Reyni að gera mann að stein', þarf að finna leið Finna manna seið, skessur færa manni feigð
CYBER: Það er engin leið að vera einn og gleyma sér Ég sé það alltaf fyrir mér, mér fallast hendur, ég er ég Þeir flugu í burtu, tek af þér, ég er fyrir menn og þú ert hér Læstar dyr á eftir þér, mun enda með að þóknast mér ei
CYBER/(MALE VOCAL): Finnðig (já) Finn þig labba frá mér Finnðig Ég mun taka allt frá þér Finnðig Finn þig labba frá mér Finnðig Ég mun taka allt frá þér
MCBLÆR/CYBER: Stopp, ég hef pottþétt séð þig í draumi, sæti Var það vont er þú hoppaðir niður á jörðina? Er ég lokkandi? Gott, má ég sjúga úr þér orkuna? Fokk, er það skrýtið? Búin að fá mér of mikið Sjáðu samt húðina á þér, vá, hún er blá Má ég slá hana, sjóða hana, flá af þér líkið?
Sorrý, ég er ekki voða vön að vera svona forward Vildi bara vita hvort ég mætti koma að horfa Horfa á þig festast, horfa á þig sofna, horfa á þig hverfa, horfa á þig dofna, horfa á þig engjast þegar beinin byrja að brotna, biðja mig um meira þegar kúpan klofnar
Finnðig (finn finn finn finn) Finnðig (finn) Fórstu nokkuð frá mér? Finnðig Ég finn lyktina af þér Finnðig Finn þig finna fyrir Finnðig
(MALE VOCAL): Fjöldsvikamylla sitja og tjilla svitapilla Frábært tequila(?) Finn eitt stef(?) Brenna lyktina(?) Lyktina Næturvakt, loftið rakt, ertu ekki að finn'etta? Spinn'etta Kóngulóarvefur Götu við(?), tek alltaf meira en ég get Dreymi hjartadrottningar er ég sef, grafir gref, brenni brýr Ástarbréf
CYBER: Finn, finn, finnðig Fórstu nokkuð frá mér? F-finnðig Ég finn lyktina af þér Finnðig Finn þig finna fyrir Finnðig Það mun taka yfir
CYBER/(MALE VOCAL): Finnðig Finn þig labba frá mér Finnðig (já) Ég mun taka allt frá þér Finnðig Finn þig labba frá mér Finnðig (já) Ég mun taka allt frá þér Finnðig
Transcription notes
I was doing so well until that one verse. Goddamn it.
I've marked off Cyber's verses as well as MC Blær, who happens to have gone to school with me so I know her voice. However, I don't know Ljósvaki or Ty at all, so I can't tell who the male vocals are. Sorry!
English translation
CYBER: Feel you Feel you walk away from me Find you I'll take everything from you Feel you Feel you walk away from me Find you I'll take everything from you
Crawl into bed too late I lie and tuck in Inside it's cold and clean but outside it's dark and peaceful I say nothing I eat beans and liver You'll arrive too late I'll still cut you into pieces
(MALE VOCAL): I'm a shore laddie, half human like the Yule Lads No monsters, need to run, you know I walk alone Try to turn a man into stone, need to find a way find a human spell, trolls bring death to men
CYBER: There's no way to be alone and forget about the time I visualize it constantly, I throw my hands up, I am me They flew away, take from you, I like men and you're here Locked doors after you, will end up not giving in to me
CYBER/(MALE VOCAL): Feel you (yes) Feel you walk away from me Find you I'll take everything from you Feel you Feel you walk away from me Find you I'll take everything from you
MCBLÆR/CYBER: Stop, I bet I've seen you in a dream, sugar Did it hurt when you jumped to the ground? Am I enticing? Good, can I drain your energy? Fuck, is that weird? I've had too much Look at your skin, though, wow, it's blue Can I slap it, boil it, flay your corpse?
Sorry, I'm not used to being this forward I just wanted to know if I could come watch Watch you get stuck, watch you fall asleep, watch you disappear, watch you get numb, watch you writhe when your bones start breaking, beg me for more when your skull splits apart
Find you (find find find find) Find you (find) You didn't leave me, did you? Find you I can smell you Feel you Feel you suffering Find you
(MALE VOCAL): A large-scale scam Sitting and chilling A sweat pill Great tequila(?) Find one motif(?) Burn the smell(?) The smell Night shift, the air humid, can't you smell this? Spin it A spider web By the street(?), always take more than I can Dream of queens of hearts when I sleep dig graves, burn bridges Love letters
CYBER: Find, find, find you You didn't leave me, did you? F-find you I can smell you Feel you Feel you suffering Find you It'll take over
CYBER/(MALE VOCAL): Feel you Feel you walk away from me Find you (yes) I'll take everything from you Feel you Feel you walk away from me Find you (yes) I'll take everything from you Find you
Translation notes
A lot of this song is built around a double meaning: "Finnðig", a nonstandard contraction of "finn þig", can either mean "(I) find you" or "(I) feel you" (not in the English slang sense, obviously, but actually feeling you do something). Hence, the chorus has a lot of lines that use "finnðig", but I've translated them variously as "find you" or "feel you", depending on which meaning is being implied (with the assumption that the lines that are just "Finnðig" are going for whatever the following line suggests).
The first male vocal verse consists of a bunch of Icelandic folklore references:
First he claims to be a fjörulalli, or shore laddie, a sort of dog- or seal-like creature that prowls beaches.
Then he says he's half human like the Yule Lads; the Icelandic Yule Lads are often said to be half troll, half human.
The reference in the second line is kind of lost in translation, but originally it references a famous poem/song about giantess Grýla (mother of the Yule Lads), whose name is often used as a sort of general metaphorical term for an imaginary monster, similar to 'phantom' in English. That's the word I've translated as "monsters". He goes on to say "veist ég róla einn", using the word "róla", which means "walk" but is very rarely used in that sense today, because it's instead overwhelmingly used for swinging on a swing, the playground kind. He's definitely using this particular word here because it's in the well-known song about Grýla, in the line "gafst hún upp á rólunum" i.e. she gave up on the walking. This line confuses all modern Icelandic kids learning the song desperately, as it sounds like Grýla just gave up on the swings (and somehow died as a result).
The last two lines talk about trolls and turning to stone - trolls in Icelandic folklore would turn to stone if they were out when the sun came up.
14 notes · View notes
manorlegal-blog · 8 years
Text
Lögmenn geta sótt viðskipti á samfélagsmiðla
Tumblr media
Oft þarf að opna á nýjar leiðir þegar samskiptavenjur breytast. Við fundum á yngri notendum Manor að þeim fannst þægilegra að senda skilaboð á fésbókarsíðu Manor en að hringja í þjónustuverið þegar þeir höfðu spurningar. Það er margt sem lögmenn geta lært af þessari þróun sem gæti aukið viðskipti.
Við höfum alla tíð haft sólahringsvakt í þjónustuveri vegna þess að Manor er lykilkerfi í rekstri notenda okkar. Manor stendur sig afar vel í mældum aðgangstíma  (99,9%) og við fylgjum því eftir með þjónustu öllum stundum allt árið um kring. Hið sama á við um marga lögmenn sem lofa viðskiptavinum sínum sólahringsþjónustu ef mikið liggur við.
Við tókum fljótlega eftir því að mörgum notendum Manor fannst betra að senda facebook skilaboð til Manor heldur en að hringja. Við spurðum hvers vegna það væri og lærðum eitt og annað.
Lægri þröskuldur í skilaboðum
Mörgum af þeim sem við spurðum fannst mun þægilegra að senda stutt facebook skilaboð heldur en að fara í símann og hringja. Símtal tekur lengri tíma og er „óþarfi ef erindið er ekki bráðnauðsynlegt“ og þá væri betra að eiga samskipti með skilaboðum sem báðir aðilar svara þegar þeim hentar innan dagsins.
Þjónustuverið opnar á facebook
Við tókum mark á þessum skoðunum og buðum í kjölfarið upp á samskipti við þjónustuver í gegnum Facebook þar sem notendur geta farið á Manor Facebooksíðuna og sent inn skilaboð hvenær sem er. Þessu var vel tekið og hafa margir nýtt sér þessa nálgun.
Tumblr media
Facebook er í þægindasvæðinu
Það sem gerir þessa samskiptaleið sérstaklega þægilega fyrir notendur er að þeir eru vanir að nota facebook til nær allra skriflegra samskipta við vini og kunningja. Skilaboðaþjónustur hafa tekið við af tölvupósti hjá ákveðnum kynslóðum og símtöl eru aðeins nýtt þegar mikið liggur við. Þetta er mikil breyting frá því sem áður var þar sem allir tóku upp símann við minnsta tilefni.
Tækifæri fyrir lögmenn
Upplifun notenda Manor er á margan hátt sú sama og þeirra sem skipta við lögmenn. Ef það er nógu auðvelt að hafa samband er líklegra að það sé gert. Ef viðskiptavinurinn er vanur samskiptum í gegnum facebook hvers vegna ætti hann ekki að senda lögmanninum sínum spurningar með sama hætti? Það gæti verið lægsti þröskuldur fyrir viðskiptavin sem hugsanlega er ragur við að hringja eða bóka fund.
Lögmenn verða að vera óhræddir við að nýta nýjar leiðir í samskiptum við viðskiptavini. Nýjar kynslóðir haga sér öðruvísi og eru þær nú komnar til áhrifa í viðskiptalífinu.
Samskiptin áfram formleg
Það er rétt að taka fram að lögmenn halda áfram ákveðinni formfestu í samskiptum þó svo að þau færist inn á facebook. Best er að setja upp facebook síðu fyrir lögmannstofuna og hvetja viðskiptavini til að senda þar inn skilaboð sem er svo svarað fyrir hönd stofunnar. Samskipti undir nafni lögmanns geta svo átt sér stað í framhaldinu í gegnum síma eða tölvupóst.
Góð reynsla
Við hjá Manor höfum mjög góða reynslu af þjónustu við notendur í gegnum facebook. Við reynum að nota þá samskiptamiðla sem henta okkar viðskiptavinum og munum því halda áfram að þróast í takt við tækni og hvetjum lögmenn til að gera slíkt hið sama!
Ef þú vilt kynna þér Manor, mála og innheimtukerfi sem stór hluti íslenskra lögmanna notar daglega, hafðu þá samband í gegnum facebook skilaboð,
Hlökkum til að heyra í þér!
0 notes