#kónguló
Explore tagged Tumblr posts
Text
Kónguló - Don't Give Up ft. RAKEL [DreamPop]
Kónguló - Don't Give Up ft. RAKEL [DreamPop] https://ift.tt/I4OuLzf Submitted September 26, 2024 at 06:19AM by annakein https://ift.tt/fAPUFgM via /r/Music
0 notes
Text
i called blankets “sængs” the icelandic word for comforter/duvet cover and i didn’t know that it wasn’t an english word until i was 15, and i called spiders kónguló, also icelandic, and i thought it was just an english synonym until i was 8
215K notes
·
View notes
Text
Ég fór til læknis...
Það kemur þér kannski ekki á óvart að ég var bitin af einhverju (97% líkur á að það hafi verið moskító, einhver minntist samt á kónguló) og fékk ofnæmisviðbrögð. Nema það að þetta var mikið verra en venjulega og ég var bitin ofan á stóru tánni. Staðsetningin var óheppileg og táin blólgnaði ógurlega mikið. Það endaði á því að ég gat ekki hreyft tánna, hún var svo bólgin og fóturinn bólgnaði með þannig að ég var orðin höllt. Þetta gerðist að sjálfsögðu þegar ég fann ekki kremið mitt og var búin með ofnæmislyfin. Þetta var á föstudegi þannig að við ákváðum að fara til læknis, af því að það væri lokað um helgina og ég gat ekki labbað venjulega. Við fórum á heilsugæsluna þar sem ég fékk heilsufarsskýrsluna fyrir skátana en þar var enginn læknir viðstaddur (ég held að það hafi verið 5 mínútur síðan það lokaði) og við fórum annað. Næst fórum við á barnaheilsugæslu sem var opin en þar var eitthvað vesen með tryggingar og án þeirra var það rosalega dýrt. Við enduðum svo inni á því sem ég held að hafi verið spítali frekar en heilsugæsla. Þar skráðum við okkur inn (eins og á læknavaktinni) og biðum svo í u.þ.b. 45 mínútur. Þegar læknarnir kalla inn sjúklinga er alltaf notað eftirnafnið en svo kom röðin að mér: “Jóhanna Maria”. Eins og venjulega var fólk ekki einu sinni að reyna að bera fram Bjarnadóttir en það er bara betra. Læknirinn skoðaði tánna og setti mig svo á ofnæmis- og sýklalyf og við fórum heim.
0 notes