Tumgik
#égbýðmigfram
Photo
Tumblr media Tumblr media Tumblr media Tumblr media Tumblr media Tumblr media Tumblr media Tumblr media Tumblr media
Vefur, frumsýning/opnun í Tjarnarbíó 21. febrúar 2019.
Samfélag af frumum sömu tegundar sem gegna sama hlutverki. 
Í verkinu mætir okkur lítið samfélag kvenna, sem koma úr ólíkum áttum en mynda hér saman eina heild. Í verkinu liggur leit okkar að augnabliks skilningi, einhvers konar samþykki. Von um tengingu án fordóma. Eitt augnablik myndast vefur utan samfélags, innan annars. Augnablikin óræð en fara þó ekki á milli mála. Andartak sem ekki verður auðveldlega lýst, heldur einungis fundið fyrir. Í verkinu má finna vísbendingu um traust og mannlega tengingu, einlægni og styrk. Einfalt og flókið á sama tíma, varkárni í öruggu afli.
Verk af sýningu til sölu.
0 notes
Photo
Tumblr media
Spennandi verkefni á nýju ári. Ég var einn af 14 listamönnum sem tóku þátt í Ég býð mig fram / seríu 2, í Tjarnarbíó febrúar - apríl 2019.
Listrænn stjórnandi og leikstjóri listahátíðarinnar: Unnur Elísabet Gunnarsdóttir. Framkvæmdastjóri: Álfrún Helga Örnólfsdóttir. Ljósahönnuður og hljóðmaður: Hafliði Emil Barðason Ljósmyndari: Saga Sigurðardóttir Grafískur Hönnuður: Sveinbjörg Jónsdóttir Flytjandi: Unnur Elísabet Gunnarsdóttir Höfundar listahátíðar 2019: Almar Steinn Atlason, Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Frank Fannar Petersen, Friðgeir Einarsson, Gréta Kristín Ómarsdóttir, Helgi Björnsson, Ilmur Stefánsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Kitty von Sometime, Kristinn Arnar Sigurðsson, Steinar Júlíusson, Ólafur Darri Ólafsson, Ólöf Kristín Helgadóttir, Urður Hákonardóttir.
Listahátíðin hlaut styrki frá Reykjavíkurborg og Mennta- og menningarmálaráðuneytinu.
0 notes
Video
undefined
tumblr
Ég býð mig fram í Tjarnarbíó, febrúar 2019. 14 örverk eftir 14 höfunda.
0 notes