#"erfitt líf
Explore tagged Tumblr posts
hatari-translations · 2 years ago
Text
Vök - Á ný (Anew) - transcript/translation
Third and last of the Icelandic songs on the Tension EP. A bit more cryptic and difficult to figure out.
Icelandic transcript
Svona er orðið Þú gefur mér von Svo miklu meira en sést ei meir Hvað verður um mig? Þú lætur þig hverfa Læstir draumar sem sérhver leitar
En núna Ég vil sjá og heyra
Frávik verða erfitt líf Stutt að klárast og fæddur á ný (fæddur á ný) Einföld ást er eins og eilíft líf Þess vert að lifa fyrir mína drauma
En núna Ég vil sjá og heyra
En núna Ég vil sjá og heyra En núna Ég vil sjá og heyra
English translation
This is how it is now You give me hope So much more but can no longer be seen What will become of me? You disappear Locked dreams that everyone searches for
But now I want to see and hear
Discrepancies become a difficult life Over quickly and born anew (born anew) A simple love is like eternal life Worth living for my dreams
But now I want to see and hear
But now I want to see and hear But now I want to see and hear
Translation notes
The lyrics here are a fair bit more cryptic and ambiguous than the previous Tension songs, so there's some guessing here. The first line, "Svona er orðið" can mean either "This is how it is now" with the subject ("it") missing, or "This is the word", but the former makes more sense to me in context. "Svo miklu meira en sést ei meir" can mean "So much more than what's no longer seen" or "So much more but can no longer be seen"; again, the latter just made more sense to me.
1 note · View note
bokmenntasaga · 7 years ago
Text
Guðný Jónsdóttir frá Klömbrum
-
Guðný Jónsdóttir frá Klömbrum (1804-1836) var skáldkona og fyrst íslenskra kvenna til þess að fá birt eftir sig veraldlegt kvæði en það birtist í tímaritinu Fjölni árið 1837. Ljóð Guðnýjar einkennast mörg af sorg eða missi enda átti hún bæði stutt og erfitt líf. Stundum er talað um að hún hafi dáið úr hjartasorg eftir að hafa skilið við manninn sinn og þurft að yfirgefa börnin sín. Til að mynda er ljóðið hennar Endurminningin er svo glögg sem birtist í Fjölni 1837 talið lýsa söknuðinum sem hún fann fyrir eftir aðskilnaðinn.
-
0 notes